29.1.2014 | 17:25
Endurhćfing
Endurhćfing er ţolinmćđisvinna. Stundum eru ađstćđur ţannig ađ ţađ er eins og endurhćfingin ćtli aldrei ađ byrja. Tíminn virđist standa í stađ og halda mćtti ađ allt ćtli ađ verđa óbreytt um ókomna tíđ.
En eins og útleggja má ummćli Benjamíns Franklíns ţá er tvennt í heiminum öruggt; tíminn líđur og skattar. Ţótt ekki sé víst ađ allir séu á eitt sáttir um ţessa tilhögun ţá felur hún í sér breytingar og ţróun. Ekki endilega fyrirséđa en breytingar engu ađ síđur. Eitt tímabil tekur viđ af öđru. Ţađ fyrnist yfir óţolinmćđi liđins tíma. Viđ tekur nýr tími međ nýjum áskorunum. Endurhćfing.
Ţann 7. nóvember 2012 hófst mín hlaupaendurhćfing eftir um 8 mánađa stopp. Ţann dag var hlaupinn einn km á rúmum 8 mínútum og ţađ skráđ samviskusamlega í hlaupadagbókina. Viđ skráningu á ćfingu dagsins, sem voru 16 km á međalhrađanum 4:37 mín, blöstu viđ mér eftirfarandi upplýsingar:
Síđasta ćfing: 29.01.2014
Fjöldi ćfinga: 297
Heildar vegalengd: 4.015,8 km
Heildar tími: 314:33:12
Endurhćfingin sem mér fannst aldrei ćtla ađ byrja hófst. Allt í einu er liđiđ rúmt ár og kílómetrarnir komnir yfir 4000. Í ţoku minninganna rámar mig í ađra endurhćfingu. Endurhćfingu sem ćtlađi aldrei ađ byrja. Endurhćfingu sem breytti lífsstíl og jók lífsgćđi.
Endurhćfing er ađ sumu leyti eins og jólin. Barnsleg tilhlökkun eftir ađ hún hefjist gleđi, ánćgja og oft heilmikiđ álag ţegar hún loks byrjar, en hálfgerđur feginleiki ţegar henni er lokiđ og hversdagurinn orđinn ráđandi.
Um bloggiđ
Gunnar Ármannsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 70678
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.