Ţú opnast á ný í nótt

Margrét Gunnarsdóttir f. 23. janúar 1965, d. 23. ágúst 2014.

Ţín nótt er međ öđrum stjörnum.
Um lognkyrra tjörn
laufvindur fer.
Kallađ er á ţig og komiđ
ađ kveđjustundinni er.
Dimman, ţögnin og djúpiđ
og blöđin ţín mjúk
sem bćrast svo hljótt,
liljan mín hvíta
sem lokast í nótt.

Orđ ein og hendur sig hefja,
bćnir til guđs
úr brjósti manns.
Stíga upp í stjörnuhimin
og snerta ţar andlit hans.
Úr heimi sem ekki er okkar,
ćđra ljós skín
en auga mitt sér,
liljan mín hvíta
sem hverfur í nótt frá mér.

Úr lindunum djúpu leitar
ást guđs til ţín
yfir öll höf.
Hún ferjar ţig yfir fljótiđ
og fćrir ţér lífiđ ađ gjöf.
Og söngnum sem eyrađ ei nemur
ţér andar í brjóst.
Dreymi ţig rótt,
liljan mín hvíta
sem opnast á ný í nótt.

Höf: Gunnar Dal.


Um bloggiđ

Gunnar Ármannsson

Höfundur

Gunnar Ármannsson
Gunnar Ármannsson

Áhugamaður

Jan. 2015
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

  • New Image 23

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.9.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 73075

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband